Skólasetning haustið 2016

Ritað .

Vonandi hafa allir átt gott sumarleyfi

Skólinn verður settur mánudaginn 22. ágúst næstkomandi kl. 9:00.
Athöfnin hefst á sal skólans, skólastjóri flytur ávarp og stjórn foreldrafélags
Sæmundarskóla heldur aðalfund. Af því loknu halda nemendur í sínar heimastofur, hitta umsjónarkennara og fá stundatöflur.

Nýir nemendur og þeir nemendur sem fá nýjan umsjónarkennara verða
boðaðir í viðtal föstudaginn 19. ágúst. Foreldrar fá nánari upplýsingar varðandi viðtölin í tölvupósti frá umsjónarkennurum á næstu dögum.

Hlökkum til að sjá ykkur
Starfsfólk Sæmundarskóla

Fleira gott fólk

Ritað .

Okkur vantar stuðningsfulltrúa og skólaliða í frábæran hóp starfsmanna næsta vetur.
Nánari upplýsingar er að finna á http://reykjavik.is/laus-storf

Skólasetning haustið 2016

Ritað .

Vonandi hafa allir átt gott sumarleyfi

Skólinn verður settur mánudaginn 22. ágúst næstkomandi kl. 9:00.
Athöfnin hefst á sal skólans, skólastjóri flytur ávarp og stjórn foreldrafélags
Sæmundarskóla heldur aðalfund. Af því loknu halda nemendur í sínar heimastofur,
hitta umsjónarkennara og fá stundatöflur.

Nýir nemendur og þeir nemendur sem fá nýjan umsjónarkennara verða
boðaðir í viðtal föstudaginn 19. ágúst. Foreldrar fá nánari upplýsingar
varðandi viðtölin í tölvupósti frá umsjónarkennurum á næstu dögum.

Hlökkum til að sjá ykkur
Starfsfólk Sæmundarskóla


ATh. innkaupalista unglingadeildar er að finna undir hagnýtar uppplýsingar

Opnunartími skrifstofu

Ritað .

Skrifstofa skólans lokar miðvikudaginn 16. júní kl. 16:00 og opnar á ný mánudaginn 8. ágúst. kl. 9:00  

Skólanum slitið

Ritað .

skolaslit
Takk fyrir samvinnuna í vetur kæru nemendur og foreldrar - Gleðilegt sumar!