Söngur, dans og gleði

Ritað .

samvera 2 des 
Nemendur í 5. bekk stóðu fyrir glæsilegri samveru s.l. föstudag. Þeir skemmtu okkur með ljóðalestri, dans, tónlist og þrautum. Fleiri myndir er að finna í myndasafninu undir 4.-5. bekkur

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Ritað .

dagur islenskrar tungu
Það var glæsilegur hópur af ungu fólki sem tók við viðurkenningu íslenskuverðlauna unga fólksins í Hörpu á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember s.l.. Í hópnum voru að sjálfsögðu nemendur úr Sæmundarskóla en viðurkenningu hlutu Gunnar Logi í 3. bekk, Herdís í 7. bekk og Margrét Sól í 10. bekk. Innilegar hamingjuóskir.
Fleiri myndir er að finna undir ýmislegt í myndasafninu.

Litríkur vetrardagur

Ritað .

frimo 
Alltaf gaman í frímínútum og ekki síst í veðurblíðunni þessa dagana. Fleiri myndir í myndasafninu undir 4. og 5. bekkur.

Valgreinar námskeið 3

Ritað .

Nú er komið að því að nemendur unglingadeildar velji sér námskeið í valgreinum
en næsta námskeið hefst 5. desember n.k. Hér má sjá námskeiðslýsingar Val - námskeið 3

Það er gott að lesa

Ritað .

 gott ad lesa
„Það er gott að lesa“ er samstarfsverkefni skóla, leikskóla og frístundaheimila í Grafarholti og Úlfarsárdal. Síðastliðinn föstudag var undirbúningsdagur kennara og hittist starfsfólk skólanna hér í Sæmundarskóla þar sem hægt var að velja um margskonar áhugaverð og skemmtileg námskeið varðandi lestur m.a. Fleiri myndir í myndasafninu undir ýmislegt.