Undirbúningsdagur kennara

Ritað .

Minnum á undirbúningsdag kennara mánudaginn 16. janúar.

Fyrstu verðlaun í smásögukeppni

Ritað .

alexander josef 
Alexander Jósef nemandi í 8. bekk lenti í fyrsta sæti í sínum flokki í ensku smásögukeppni grunn- og framhaldskóla. Keppnin er skipulögð af félagi enskukennara á Íslandi og var þemað „Roots“. Alexander Jósef skrifaði mjög fallega og einlæga sögu um vináttu á góðri ensku. Verðlaunin hafa ekki enn verið afhent en það verður innan skamms. Til hamingju Alexander Jósef!

Pappírsgerð í myndmennt

Ritað .

 list og verk
Krakkarnir í 5. bekk voru aldeilis ánægð með að koma í skólann eftir jólafrí og hérna eru þau að læra að búa til pappír sem þau vinna svo bók úr. Fleiri myndir í myndasafninu.

Gleðilegt nýtt ár

Ritað .

gledilegt nytt ar 
Hlökkum til að hitta ykkur á morgun þriðjudaginn 3. janúar en þá byrjar skólinn skv. stundatöflu 

Jólaleyfið hafið

Ritað .

gledileg jol 

Nú er jólaleyfið hafið og nemendur koma næst í skólann þriðjudaginn 3. janúar n.k.
Eins og venja er dönsuðu börnin í kringum jólatréð í Sæmundarseli, fallega skógarrjóðrinu okkar. Myndir frá jólaballinu er að finna undir ýmislegt í myndasafninu.

Megi jólin verða ykkur öllum gleðileg.